Skip to main content

Þjónusta

Afgreiðsla á vörum

Þeir viðskiptavinir okkar, sem vilja, geta sjálfir séð um vöruflutninga til eða frá vörugeymslu.  Auðveldari kostur er hins vegar sá, að nota akstursþjónustu okkar hjá IceTransport.

Við sækjum eða sendum vöruna beint heim að dyrum, sé þess óskað. Sá kostur er mun þægilegri og jafnframt öruggari.

IceTransport leggur ríka áherslu á persónulega þjónustu við viðskiptavini sína

Ánægðir viðskiptavinir eru aðalsmerki okkar og af þeim sökum leggjum við mikið upp úr, að hver og einn þeirra fái fljóta, trausta og persónulega þjónustu. Þannig spörum við þér sporin, kæri viðskiptavinur, og

  • Gerum þér kleyft að spara tíma og fyrirhöfn
  • Fáum bestu lausnina fyrir þínar aðstæður
  • Þú getur verið öruggur um, að þín mál séu í öruggum höndum

Starfsfólk IceTransports hefur mikla reynslu og alhliða þekkingu á flutningsmiðlun. Þrátt fyrir það hefur hver og einn starfsmaður okkar sérþekkingu á ákveðnum sviðum.