Sækja sendingu til útflutnings
Hér fyrir neðan fyllir þú út farmbréf.
Hér fyrir neðan fyllir þú út farmbréf.
Með því að fylla út formið hér til hliðar myndar þú bæði FedEx og TNT farmbréf fyrir sendingar þínar. Þjónustufulltrúi Icetransport hefur svo samband við þig og upplýsir um sendingarmáta og sendingarnúmer til að rekja sendinguna.
Mikilvægt er að prenta afrit af farmbréfi (hvort sem FedEx eða TNT) og hafa meðferðist þegar bílstjóri kemur að sækja sendinguna.
Þegar þetta form er útfyllt sjáum við einnig um að sækja sendinguna til þín nema annað sé tekið fram.
Nánari upplýsingar eru veittar af þjónustufulltrúa í síma 4 120 120 eða í netfanginu pickup@icetransport.is
Sendingar sem þurfa sérstaka tollmeðferð fyrir útflutning (Skoðunarbeiðni – E14) eru sendar út næsta virka dag. Verð vegna skoðunarbeiðni eru 1.400 kr án vsk.
Óviðráðanlegar tafir, svo sem vegna veðurs, seinkana í flugi eða vegna bilana á flugvélum og seinkun á tollafgreiðslu hvar sem er í heiminum, geta haft áhrif á afhendingartíma.