Skip to main content

Flutningsskilmálar – flugflutningar

 

Réttindi og skyldur vegna flutninga.

Flutningsskilmálar farmflytjenda tilgreina réttindi og skyldur vegna flutninga og eru skilgreindir á farmbréfum. Ef tjón verður á vöru er mikilvægt að láta vita af því um leið og varan er móttekin.

Á bakhlið flugfarmbréfs má sjá alþjóðlegar reglur og tímamörk um tjónakröfur samkvæmt IATA Resolution 600b hverju sinni. Nýjasta IATA gildir ef svo kynni að ske að frávik eru á okkar tengli hér að neðan og IATA Resolution 600b.

Viðskiptavinum er bent á að tryggja vörur sínar í samræmi við ákvæði um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda.

Við bendum einnig á að verði vara fyrir tjóni er brýnt að hafa eftirfarandi tímaramma í huga, frá komu vörunnar og skriflega kröfutilkynningu:

14 dagar vegna skemmda,

21 dagur vegna seinkunar og

120 dagar vegna tapaðrar sendingar.

Skilmálar flugflutninga (IATA Resolution 600b)