Farmtryggingar

 

Icetransport býður viðskiptavinum sínum farmtryggingar sem gilda yfir nær alla vöruflokka aðrar en búslóðir og bifreiðar.

Hraðsendingar

Allar vörur sem eru að CIF verðmæti 1 milljón eru sjálfkrafa tryggðar og kostar sú trygging ISK 950

Flug og sjósendingar

Allar vörur sem eru að CIF verðmæti 1 milljón eru sjálfkrafa tryggðar og kostar sú trygging ISK 1250

Sé CIF verðmæti vörunnar meira en 1 milljón þá er tryggingin prósentuhlutfall af verðmæti vörunnar + flutningsgjald. Biðja þarf skriflega um þessa tryggingu og áður en flutningur á sér stað.