Skip to main content

Tollskjalagerð

Starfsfólk Icetransport hefur margra ára reynslu við tollskýrslugerð og er í góðu samstarfi við Tollstjóraembættið og eru allar tollskýrslur gerðar rafrænt í gegnum SMT-kerfi sem leiðir af sér fljótum tollafgreiðslum. Hvort sem um ræðir inn- eða útflutning getur Icetransport séð um tollskjalagerð fyrir viðskiptavini sína.

Þau fylgigögn sem leggja þarf fram eru:

  • Farmbréf (ef flutningsmiðlari er annar en Icetransport)
  • Komutilkynning (ef flutningsmiðlari er annar en Icetransport)
  • Vörureikningur

Innflutningur

Sama hvort um ræðir tímabundinn innflutning, ATA carnet sendingar, umflutningsskýrslur eða almenna innflutnings tollskýrslu getur Icetransport aðstoðað. Þekking okkar í innflutnings tollskjalagerð er mikil og tryggja rafræn samskipti við Tollstjóraembættið fljóta og örugga tollafgreiðslu.

Útflutningu

Mikilvægt er að tollskýrslur séu afgreiddar fljótt og örugglega eftir að vara er send úr landi og Icetransport sérhæfir sig í allri pappírsvinnu tengd útflutning. Við höfum mikla reynslu í gerð útflutningsskýrsla og höfum sérhæft starfsfólk sem sér um tollskjalagerð vegna fisk til útflutnings og annarra sendinga.

Hafðu samband við þjónustufulltrúa fyrir frekari upplýsingar.