Þjónustugjöld vegna FedEx og TNT sendinga
Almenn gjöld innflutnings:
| Útlagt í tolli (lán á tollkrít) | 1.800 kr án vsk |
Önnur gjöld/sér afgreiðslur :
| Breytt heimilisfang/önnur útkeyrsla | 1.000 kr án vsk |
| Afgreiðsla 2 (fyrri afgr. röng) | 2.500 kr án vsk |
| Kennitölubreyting | 2.500 kr án vsk |
| Skoðunarbeiðni (E-14) (Útflutningur) | 2.500 kr án vsk |
| Transit skýrsla | 21.708 kr án vsk |
| Debonering (tímabundinn innflutningur) | 14.900 kr án vsk |
| Þjónustugjald | 1.500 kr án vsk |
Þjónustugjöld vegna flutningskostnaðs
| Kóði | Útskýring | Verð |
| OOC | Svæði utan þjónustusvæðis FedEx/TNT. Þetta er ákvarðað með póstnúmeri eða nafni bæjarins. Fyrir aukagjald munum við afhenda (eða sækja) á þessum svæðum. | 5.400 kr. |
| PR | Þú getur óskað eftir forgangs meðhöndlun frá því varan er sótt og til afhendingar. Sendingin verður greinilega merkt með forgangsmerkingum. | 7.200 kr. |
| SED | Ef þú ert með sendingar sem ekki er hægt að flytja á sjálfvirkum færiböndum eða ef þær eru stærri en hámarksstærð munum við senda þær með aukagjaldi til að standa í straum af viðbótarkostnaði. – Exceeding dimensions | 8.500 kr |
| SNC | Ef þú ert með sendingar sem ekki er hægt að flytja á sjálfvirkum færiböndum eða ef þær eru stærri en hámarksstærð munum við senda þær með aukagjaldi til að standa í straum af viðbótarkostnaði. – Non-conveyable Hámarkstærð: L: 1,2m, B: 0,7m, H: 0,6m |
5.700 kr |
| SNS | Ef sendingar þína þurfa sérstaka meðferð og úrræði vegna þess að ekki er hægt að stafla þeim munum við senda þær með aukagjaldi til að standa í straum af viðbótarkostnaði. | 12.500 kr. |
| XBB | Óskir þú eftir að láta Icetransport sjá um að skrá sendingar bætist við aukagjald (Cross boarder booking). Þú getur séð um sendingar í gegnum veflausnir FedEx og TNT og þá fellur þetta gjald út. | 5.225 kr. |
| LB | Þjónustugjald fyrir meðhöndlun og flutning á sendingum sem innihalda Section II Lithium batteries (UN3048/UN3091) | 1.990 kr. |



